
Saturday Apr 12, 2025
Gurrý: Skotheld ráð til ykkar sem eigið erfitt með að koma hreyfingunni í rútínu og ef mataræðið er ruglinu.
Skilaboð til þeirra sem hafa ekki hreyft sig í einhvern tíma eða eru í vandræðum með mataræðið og eða bæði.
Gef einföld ráð til að byrja vegferðina en oft hindrar það okkur að hefja hana því það er oft sem við höldum að við þurfum að breyta öllu í einu til að ná árangri en það er bara rangt.
tvær venjur sem ætti að vera auðveldar, en gætu gert kraftaverk eða allavega betri líðan og heilsu.
Stuttur þáttur sem þú ættir að hlusta á ef þetta á við þig.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.