
Saturday Feb 15, 2025
Helga Björk Jónsdóttir: Um hugrekkið til að skipta um skoðun í lífinu.
Helga Björk er góð vinkona mín og við spjöllum um að það má skipta um skoðun hvað maður ætlar að verða þegar maður er orðin stór, og ræddum stórt skref sem hún tók þegar hún fór í meðferð á Vogi og eftirmeðferð á Vík.
No comments yet. Be the first to say something!