
Saturday Apr 19, 2025
Ingunn Guðbrandsdóttir:Um mataræðið frá plöntufæði í dýraríkið, lyftingarnar, ultahlaupin og yogað.
Ingunn Guðbrands er svo ótrúlega skemmtileg og fróð um heilsutengd málefni og hér förum við í hennar sögu og ferðalag í gegnum breytingar í mataræði og hreyfingu.
Í dag lyftir hún þungum lóðum, hleypur og hennar fókus í mataræði er að ná inn nóg af próteinum til að næra líkamann en það hefur ekki alltaf verið þannig. Hún tók stóra U-beygju fyrir rúmum tveimur árum og hefur orkan og árangurinn heldur betur tekið því vel.
Fullt af visku og góðum ráðum.
Mjög mjög ánægð með þetta viðtal þó ég segi sjálf frá og vel þess virði að hlusta í ræktinni, göngutúrnum, bílnum eða bara hvar sem er.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.