
Saturday Apr 05, 2025
María Krista Hreiðarsdóttir: Um Ketó upphafið, Carnivore og allan drifkraftinn.
Það var svo gaman að spjalla við Kristu um upphafið af KristaKetó vinsældunum á instagram þar sem hún deilir með okkur ýmsu um mataræðið en hún er á Carnivore með hennar útfærslu, framkvæmdum heima fyrir og ýmsu öðru.
Ótrúlega hvetjandi hún Krista með einlægri framkomu og það besta er að hún kemur bara dyranna nákvæmlega eins og hún er klædd.
Það er best að hlusta á þáttinn og fá smá innblástur í lífið.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.