Saturday May 03, 2025

Gurrý: Þáttur eitt af þremur um Ayurveda. Fyrsta Doshuspjall er um Vötudoshu.

Öll höfum við allar þrjár Doshur í okkur en oft er ein ríkjandi, þá getur verið gagnlegt að vita af hverju við erum einsog við erum og hvers vegna eitthvað sem hentar vinkonu okkar í mataræði hentar okkur alls ekki. 

Skilningur á þessu efni hefur hjálpað mér mikið síðustu 10 árin ég reyni að útskýra þetta á einfaldan og gagnlegan hátt.

Hvaða matur getur hjálpað okkur að halda jafnvægi, hvaða matur gæti komið okkur úr ójafnvægi og athafnir.

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125