Fyrir konur- Hlaðvarp með Gurrý Torfa

Samtal við konur um heilsu og lífið sjálft. Konur búa yfir mikilli visku og við ætlum læra af hvor annarri með því að deila sögum og reynslu af því sem lífið hefur boðið uppá. Ekki halda þetta verði allt voða formlegt því það er ekki minn stíll. Auk verða heilsuráð og slökunaræfingar frá Gurrý.

Listen on:

  • Apple Podcasts
  • Podbean App
  • Spotify

Episodes

Friday Feb 21, 2025

Ræddum um bætiefnin, hvað þarf að taka og er nauðsynlegt að taka inn bætiefni. 
Það sem við fórum yfir:
Þessi fimm frænku: Magnesíum, omega 3, gerla, D-vítamín og fjölvítamín.
Bætiefni fyrir streituna: B-vítamín, magnesíum og fleiri
Bætiefni fyrir líkamsræktina: Kreatín og Glutamine.
Bætiefni fyrir breytingaskeiðið.
 
 
 

Saturday Feb 15, 2025

Helga Björk er góð vinkona mín og við spjöllum um að það má skipta um skoðun hvað maður ætlar að verða þegar maður er orðin stór, og ræddum stórt skref sem hún tók þegar hún fór í meðferð á Vogi og eftirmeðferð á Vík.
 

Saturday Feb 08, 2025

Auður Harpa og Gurrý ræða um stefnumóta lífið og hvernig það er að missa mojo-ið sitt og finna það aftur á miðjum aldri.

Saturday Feb 01, 2025

Inga fræðir okkur á einfaldan hátt um mataræði, hvað við eigum að borða og hvenær en líka hvernig óregla í fæðu hefur áhrif á streitu, líkamsrækt ofl.
Fyrsti þátturinn okkar Ingu saman en alls ekki sá síðasti. 
 
 

Monday Jan 27, 2025

Hér fer ég yfir af hverju ég er að byrja með þetta hlaðvarp, létt kynning og spjall.
Mátt endilega senda mér skilaboð ef þú veist um áhugaverðar konur sem væru til að deila með okkur sögum, fræðslu eða öðru sem gæti gagnast okkur öllum. Senda á gurrytorfa@gmail.com

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125